Hér er gott að búa 

Í Snæfellsbæ eru margar vel staðsettar lausar lóðir til húsbygginga. Frekari upplýsingar um þær gefur Tæknideild Snæfellsbæjar. Stjórnsýslan hefur nokkrar leiguíbúðir til umráða en til að sækja um íbúð þarf að fylla út þar til gert eyðublað og skila inn í Ráðhús Snæfellsbæjar. Íbúðirnar eru staðsettar bæði í Ólafsvík og á Hellissandi. Ágætt væri að ráðfæra sig við húsnæðisfulltrúa áður en sótt er um leiguíbúð til að ganga úr skugga um að einhverjar íbúðir séu lausar.

 

Eyðublað

Vantar þig íbúð til leigu?

Fylltu út eyðublaðið.

Eyðublað

Upplýsingar

Frekari upplýsingar gefur:

Ásta Dóra Valgeirsdóttir
Húsnæðisfulltrúi

Sími………………………433-6900
Netfang…………….. asta@snb.is
Aðsetur……………….Klettsbúð 4