Svæðisgarðurinn Snæfellsnes …

var stofnaður 4. apríl 2014.

Hvað er svæðisgarður?

Svæðisgarður er fjölþætt samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæði sem myndar samstæða landslags- og menningarlega heild.
Samstarfið byggist á sameiginlegri sýn um sérstöðu svæðisins og samtakamætti við að hagnýta sérstöðuna og vernda hana.

Umhverfisskýrsla

Svæðisskipulag Snæfellsness 2014-2026

Heimasíðu hnappur - final

Facebook Hnappur - final