Um Tæknideild Snæfellsbæjar

Tæknideild hefur á hendi daglega stjórnun skipulags- og byggingamála, umferðarmála, umhverfisskipulags og  landfræðilegs upplýsingakerfis Snæfellsbæjar.

Forstöðumaður Tæknideildar hefur umsjón með öllum nýframkvæmdum á vegum bæjarins. Einnig starfsemi sem tengist tækni- og umhverfismálum svo sem veitukerfum, gatna- og umferðarmálum, almenningssamgöngum, umhverfismálum, garðyrkju og opnum svæðum, dýraeftirliti, skipulagsmálum, byggingareftirliti, fasteignamati og lóðarskráningu, skráningu í landupplýsingakefi, brunavörnum, sorphirðu og sorpeyðingu, umsjón með fasteignum og viðhaldi fasteigna .

Undir deildina fellur rekstur tæknideildar og áhaldahúss.

Heimasíða Tæknideildar

Fornleifaskrá – skýrsla 2015

Fornleifaskrá – skýrsla 2016

Umsókn um heimtaug ljósleiðara – sumarhús o.fl

Umsókn um heimtaug ljósleiðara – lögheimili

Upplýsingar

Aðsetur………………….Klettsbúð 4
Sími……………………….433-6900
Fax…………………………433-6901

Afgreiðslutími:
Virka daga frá 09:00 – 15:30

Davíð Viðarsson:
Forstöðumaður Tæknideildar
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Netfang: david@snb.is

Ásdís Pétursdóttir:
Aðstoðarmaður Byggingafulltrúa
Netfang: asdis@snb.is

Áhaldahús Snæfellsbæjar

Starfsmenn áhaldshúss annast margvísleg verkefni og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins. Smelltu HÉR!

Heimasíða Tæknideilarinnar

Tæknideild Snæfellsbæjar á sína eigin heimasíðu þar sem þú getur nálgast upplýsingar um deildina. Smelltu HÉR

Vinnuskóli Snæfellsbæjar

 Hér er hægt að nálgast upplýsingar um laun og skipulag Vinnuskóla Snæfellsbæjar. Smelltu HÉR!
[/fullwidth]