Gámaþjónustan

Almennt sorp í Snæfellsbæ er hirt u.þ.b. tvisvar í mánuði og er endurvinnslutunnan tæmd á sama tíma. Bæjarbúar eru eindregið hvattir til þess að flokka ruslið sitt. Allar frekari upplýsingar um sorphirðu má finna hér að neðan eða ef fleiri spurningar vakna þá bendum við á Gámaþjónustu Vesturlands.

Gámaþjónustan

Hér erum við til húsa