Sólarsport

Sólarsport er lítil hugguleg líkamsræktarstöð staðsett í hjarta Ólafsvíkur. Stöðin var opnuð árið 1997 í 400 fm húsnæði að Ólafsbraut 55 en þar eru hún enn þann dag í dag . Aðstaðan í tækjasal er búin tækjum frá Technogym sem er lang stærsti framleiðandi líkamsræktartækja í heiminum. Allskyns hóptímar eru einnig í boði svo allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Til dæmis má nefna spinning, stöðvaþjálfun og átaksnámskeið.

Tveir einkaþjálfarar vinna við stöðina sem bjóða upp á persónulega þjálfun eða aðstoð í tækjum. Í stöðinni má einnig finna tvo ljósabekki og sauna sem indælt er að slaka á í eftir erfiða æfingu.

Upplýsingar

Líkamsræktin Sólarsport er til húsa að:
Ólafsbraut 55
355 Snæfellsbær
Sími: 436-1020

Facebook Hnappur - final

Verðskrá:

Mánaðarkort……………………………………. 10.500 kr
3 mánaðakort…………………………………… 21.000 kr
10 miðar í tækjasal……………………………… 9.500 kr
Ljósakort…………………………………………… 7.000 kr

Opnunartímar stöðvarinnar:
Virkir dagar: 08:00-13:00 og frá 15:00-19:00
Laugardaga: 09:00-13:00

Tímatafla 2013-2014