Þjónusta Snæfellsbæjar

Hjá Snæfellsbæ er lögð áhersla á að veita íbúum eins góða þjónustu og mögulegt er. Sú þjónusta er afar fjölbreytt enda heyra stórir málaflokkar undir bæjarfélagið. Skólaþjónusta, íþrótta- og tómstundastarf og æskulýðsstarf heyrir að flestu leyti undir þjónustu Snæfellsbæjar. Stjórnsýslan fer fram í Ráðhúsinu við Klettsbúð 4 á Hellissandi.