Fréttir af Vesturlandi! 

Vesturlandsblaðið Skessuhorn var sett á stofn í ársbyrjun 1998 og hóf rekstur sinn með útgáfu Vesturlandsblaðsins Skessuhorns sem komið hefur út vikulega allar götur síðan. Núverandi útgáfufélag tók við rekstrinum 2003. Lögð er áhersla á að skrifa fréttir um og fyrir íbúa á Vesturlandi. Kjörorð okkar er að skrifa það sem íbúar “vilja” og “þurfa” að vita.
Blaðið Skessuhorn hefur mjög góða dreifingu á öllu Vesturlandi og er eitt útbreiddasta héraðsfréttablað landsins. Með því er fylgst og í það vitnað hvarvetna í stærri fjölmiðlum á landsvísu og meðal almennings innan sem utan Vesturlands. Auk útgáfu héraðsfréttablaðs er umsjón með síkvikum og fræðandi miðli á netinu, www.skessuhorn.is önnur aðalstarfsemi fyrirtækisins.

Upplýsingar

Skessuhorn hefur aðsetur að:
Kirkjubraut 56, 300 Akranesi
Sími: 433-5500
Netfang: skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjóri: Magnús Magnússon

Skessuhorn.is

Facebook