Bæjarhátíðir í Snæfellsbæ!

Í Snæfellsbæ er Ólafsvíkurvaka haldin annað hvert ár (næst árið 2017) og Sandara- og Rifsaragleði annað hvert ár á móti (næst árið 2018). Við hvetjum bæjarbúa til að taka virkan þátt í hátíðunum.

Hátíð er til heilla best!

Ólafsvíkurvakan verður haldin helgina 30. júní – 2. júlí 2017.  Dagskrá er sést hér að neðan.

19510400_1034578630006649_5960422726636696926_n

 

Sandara- og Rifsaragleðin verður næst haldin sumarið 2018

Hér fyrir neðan er dagskrá Sandara- og Rifsaragleðinnir árið 2016.

Sandaragleði - lokaútgáfa 2016