Sækja um

Ert þú rétti starfskrafturinn fyrir okkur?

Allar upplýsingar um umsóknarferlið má finna hér að neðan.

Sækja um

Hvernig sæki ég um?

Til þess að sækja um starf þarf að fylla út umsóknareyðublað.  Eyðublaðið skal síðan sent í tölvupósti til þess forstöðumanns sem auglýsir.  Netfang kemur fram í hverri auglýsingu fyrir sig. Mikilvægt er að umsóknin sé fyllt út samviskusamlega, því upplýsingarnar eru notaðar til ráðningar. Vinsamlega athugið að hægt er að senda starfsferilskrá, prófskírteini auk annarra gagna í viðhengi. Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi staðfestingu um móttöku í tölvupósti. Snæfellsbær er opinber stofnun og vinnur í samræmi við lög og reglur sem slík. Umsóknir vistast í skjalasafni bæjarins. Ekki er hægt að óska nafnleyndar. Heimilt er að óska eftir rökstuðningi í 14 daga eftir að ráðning hefur verið tilkynnt.

Auglýst störf