Í bæjarráði Snæfellsbæjar sitja þrír kjörnir fulltrúar. Kosið er í bæjarráð á síðasta fundi bæjarstjórnar fyrir sumarfrí ár hvert. Kjörtímabilið 2014-2018 sitja í bæjarráði tveir fulltrúar D-lista og einn fulltrúi J-lista. Bæjarráðsfundi sitja einnig bæjarstjóri og bæjarritari sem ritar fundargerðir. Bæjarráðsfundir eru lokaðir almenningi.

Bæjarráð Snæfellsbæjar

Kristjana Hermannsdóttir

Kristjana Hermannsdóttir

Forseti Bæjarráðs

Sandholt 22, Ólafsvík
S. 893-5445
Netfang: kristjanah@sjova.is

 

 

Fríða Sveinsdóttir

Fríða Sveinsdóttir

Bæjarfulltrúi

Brautarholt 28, Ólafsvík
S. 893-3442
Netfang: bokasafn@snb.is eða smyrill1@simnet.is

 

 

Björn Haraldur Hilmarsson

Björn Hilmarsson

Bæjarfulltrúi

Grundarbraut 30, Ólafsvík
S. 898-1249
Netfang: bjorn@olis.is